30.7.2009 | 23:58
Keyrði á Seyðisfjörð
Var að keyra með mömmu, pabba og systkinum á Seyðisfjörð og gisti í húsinu sem pabbi er búinn að leigja á meðan hann er að vinna á Seyðisfirði. Ég er búin að veiða á höfninni með Elísu Karen tvo þorska, fara í sund og í göngutúr. Svo fórum við inn í Fljótsdalsvirkjun og skoðuðum vélasalinn í stöðvarhúsinu. Keyri svo í Fljótin um verslunarmannahelgina og hitti vini mína.
Bestu kveðjur frá Seyðisfirði,
Kolbrún Þöll.
Athugasemdir
Vá hvað heimasíðan þín er flott.
Það hlýtur að hafa verið rosa gaman á Seyðisfirði. Ertu í vinnunni hjá pabba þínum þarna á myndinni af þér?
Ég sakna þín mikið
kveðja
Fjóla Ósk
Fjóla Ósk (IP-tala skráð) 31.7.2009 kl. 00:17
Nei ég er ekki í vinnu hjá pabba ég er að skoðavélasalinn á Kárahnúkum
allra bestu kveðjur
kolbrún Þöll
Kolbrún Þöll Þorradóttir (IP-tala skráð) 31.7.2009 kl. 10:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.